26.9.2008 | 08:33
Vondar meldingar til almennings.
Hér er um að ræða, fyrst og fremst, vond skilaboð til fólks. þessi hækkun er örugglega ekki að velta neinu í fjárhag fólks amennt, en það er hún ekki heldur að gera í fjárhag þessa sukkfyrirtækis, gæti maður haldið. Menn hafa lengi barið sér á brjóst yfir hversu stöndugir þeir eru og að þarna sé nánast alllt hægt í krafti þess, en svo kemur svona hortittur sem virðist nánast til þess gerður að ergja viðskiptamennina.
Það kannski vantar fyrir einhverju af dráttarvöxtum eða málskostnaði vegna kaupanna á Suðurnesjahlutnum? Eða kannski að það standi á peningum til að klára mútugreiðslurnar til Ölfuss? Engin er lýsingin ennþá.
![]() |
OR vantar meira fé |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og kannski er líka verið að selja rafmagn til álversins á Grundartanga á allt of lágu verði.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 08:42
Nákvæmlega, tæpar 5000 millur eru áætlaðar frá almennum notanda í heitu vatni, samkvæmt þessu. En hvað með aðrar tekjur? Hækkaði til stórnotenda í rafmagni og jafnvel heitu vatni?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 26.9.2008 kl. 08:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.