6.10.2008 | 10:12
Held manninum sé ekki orðið sjálfrátt.
Hafi honum einhverntíman verið það. Hann virðist allavega vera að leka niður við aðstæður sem ekki eru þær heppilegustu til þess.
Hvað þýðir það núna að morgni að "staðan sé mjög alvarleg?" Í nótt var staðan þannig að það var ekki orðin þörf á neinum aðgerðum, að loknum fundahöldum sólarhringum saman? Það virðist alveg fullreynt að hann Geir hefur ekki tök á neinu nema að hella meira bensíni á eldinn.
Ég held að þetta þýði ekki bara að staðan sé alvarleg, ég er farin að halda að hún sé SKELFILEG og finnst ég fá um það staðfestingu í hvert sinn sem Geir opnar á sér munninn. En fundirnir eru margir, langir og örugglega leiðinlegir, það eru þeir alltaf þegar ekkert liggur eftir sem gagn er að.
![]() |
Geir: Staðan mjög alvarleg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.