10.10.2008 | 12:19
Orð í tíma töluð.
En það er með ólíkindum hversu lítið er verið að gera í því að halda fram sjónarmiðum Íslendinga erlendis. Þar af leiðandi er rödd þessa blaðamanns á blogginu hans afar kærkomin og engin spurning að hann hefur góð rök fyrir sínu máli. Við lendum þarna í atkvæðaveiðum Brown og Darling.
Blaðamaður FT stendur með Íslendingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hef grun um að þessi umræða í Bretlandi eigi eftir að snúast við. Vopnin eiga eftir að snúast í höndum Gordon og félaga.
Víðir Benediktsson, 11.10.2008 kl. 08:50
Ég veit ekki Víðir, tel alveg útilokað að það gerist af sjálfu sér, ef við ekki berum hönd fyrir höfuð þá gengur umræðan svona áfram, með gríðarlegu langtíma tjóni á íslenskum hagsmunum.
Hún er hrikaleg grein Hattersly í bresku pressunni í morgun, sem hreinlega útmálar okkur sem hreina barbara útfrá hans reynslu af samningum við okkur í Þorskastríðinu síðasta og hvetur Darling og Brown til að gefa ekkert eftir í samningum við okkur?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 11.10.2008 kl. 12:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.