17.10.2008 | 16:09
10 ára herkostnaður.
Í þetta gæluverkefni utanríkisþjónustunnar er búið að leggja 10 ára ströggl með tilheyrandi ferðalögum, sendiráðsopnunum og endalausu rugli. Þeir sem hófu þennan leiðangur hljóta að sjálfsögðu að bera á honum ábyrgðina, en ekki þeir sem eru að enda hann. Því er haldið fram að eftir standi mikið af vinaþjóðum og einhverri froðu, sem vonandi dregur okkur eitthvað við að hífa okkur uppúr skítnum sem við erum búin að koma okkur í.
Ísland náði ekki kjöri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Athugasemdir
Frábærar fréttir. Öryggisráðið er hvort sem er algerlega máttlaus stofnun á alþjóðavettvangi. Það sýnir skammsýni íslenskra ráðamanna að reyna að komast inn í þennan lokaða klúbb. Allar ályktanir sem skipta einhverju máli eru beittar neitunarvaldi af USA , kínverjum eðar Rússum þannig að engar almennilegar ályktarnir komast í gegn þarna. Til hvers eru menn þá að hafa svona samkundu??? Það hefði nú verið skemmtilegra að eyða þessum 6 eða 8 hundruð milljónum í eitthvað uppbyggilegra!!!!
þorvaldur þórsson (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 16:21
Það kalla ég nú merkilegt ef það sleppur að hafa ekki eitt nema 6-800 millum, ætli þar sé nú allt talið.
Þú verður bara að láta renna af þér Fullur ef þú ekki skilur við hvað er átt...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 17.10.2008 kl. 17:11
Má ég svara þessu... please?
"Við" erum þau sömu "við" sem keyptum flottustu búðirnar í Danmörku, stærstu verslankeðjurnar í bretlandi, allar einkaþoturnar og meira eða minna restina af heiminum. Sömu "við" sem vorum best, stærst og flottust af öllum. :-)
Thor Svensson (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 17:14
Akkúrat Thor og öll þjóðin situr uppi með að vera þessi "við", án þess að hafa verið mikið spurð þar um. Þeir sem höfðu með regluverkið að gera klikkuðu á sínum parti.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 17.10.2008 kl. 18:43
Eigum við vinaþjóðir?
Villi Asgeirsson, 17.10.2008 kl. 19:48
Íslenska þjóðin á vinaþjóðir sem væru meira en tilbúnar til að hjálpa okkur. En þjóðin verður að sýna það í verki að hún sé þess verð. Okkar vinaþjóðr munu ekki rétta litlaputta til að hjálpa þeim mönnum sem komu okkur út í þessa ógæfu. Þjóðin þarf að standa upp og sýna að hún vill ekki að þessir menn stjórni okkur meir! Fjarstæðukennt? Já, en ekki meira fjarstæðukennt en að við leyfum þessum mönnum að halda áfram að sópa sínum eigin skít undir gólfteppið. Erum við menn eða mýs? Hvar er víkingablóðið núna? Hvar er hin stolta sjálfstæða þjóð?
Thor Svensson (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 21:41
Thor, söfnum liði á www.NyjaIsland.is og höfum áhrif á framtíðina.
Villi Asgeirsson, 17.10.2008 kl. 21:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.