18.10.2008 | 08:35
Að eyða í sparnað.
Það eru orð að sönnu hjá honum Ómari, að hann og mjög margir aðrir, raunar allt of margir, virðast hafa verið að "eyða í sparnað" hjá Landsbankanum. Þessir sparifjáreigendur virðast ætla að sitja uppi, algerlega þeim í opna skjöldu, með talsverðan niðurskurð á sparifé sínu. Þetta er ekki gott mál og auðvitað afleitt og er vonandi að menn eyði í það einhverjum krafti, að komast að því hvernig ósköpunum það gat gerst, að starfsfólk bankans gaf frá sér jafn mikið af staðlausum fullyrðingum um þessa reikninga og raunin er, með hreint alveg skelfilegum afleiðingum fyrir fjölda fólks.
„Það er búið að þurrausa sjóðinn“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir þetta Hafsteinn.
Fram á síðasta dag var bankinn að reyna að lokka viðskiptavini sína til að eyða aurunum sínum í peningabréf. Það verður að ganga úr skugga um hvort svona vinnubrögð varða við lög eða ekki.
Jóhannes Ragnarsson, 18.10.2008 kl. 09:13
Já Jóhannes, maður er búinn að fá margar staðfestar sögur af því, að starfsfólkið var að berjast í að halda peningum á þessum reikningum fram á síðasta dag. Hitti einn sem var talaður til í bankanum, til að hætta við að færa aurana þremur dögum áður en allt lokaði.
Ég vildi ekki vera í sporum þess þjónustufulltrúa?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 18.10.2008 kl. 09:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.