18.10.2008 | 08:47
Og koma svo.
Nú þarf minn maður að koma sér klakklaust í gegnum mótið og vinna á morgun, til sýna okkur einu sinni enn úr hverju hann er gerður. Hann virðist hafa til þess alla burði, bíllinn er að virka og nú er að duga eða drepast. Ég efast svo sem ekkert um að hann verði á pallinum á morgun, en Fíatinn er þó þarna ekki langt undan.
![]() |
Hamilton á ráspól í Kína og Massa í þriðja sæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1301
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það fer nú að líða að því að maður taki upp á því að halda með peyjanum,horfði á þetta í morgun...eld snemma í morgun.....en rautt er nú litur no 1 hjá mér enn sem komið er,en svo peyinn alveg helv.... góður.
Vignir Arnarson, 18.10.2008 kl. 12:07
Hamilton er bara flottur ökumaður. Rosalegur keppnismaður, stundum aðeins of mikill, en það er betra en hitt....er það ekki???
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 18.10.2008 kl. 12:52
Ha, er Fíat í keppninni? Vertu alveg spakur félagi Hamilton er langt frá því að vera öruggur með þetta. Taugarnar á gaurnum held ég að eygi eftir að hrynja líkt og frjálshyggjan á Íslandi.
Hallgrímur Guðmundsson, 18.10.2008 kl. 14:16
Er það ekki það sem alltaf er að gleðja augu þín þarna Halli, þessi rauði Fíat og smámælti brassinn....hann er ágætur greyið, finn keppinautur..?.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 18.10.2008 kl. 17:59
Hef trú á Hamilton. Fíatinn er ítalskur og verður alltaf ítalskur. Sömu gæði og Candy þvottavélar.
Víðir Benediktsson, 18.10.2008 kl. 19:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.