19.10.2008 | 09:35
Mjög nákvæm fyrirsögn.
Fyrirsögn þessarar fréttar er afar nákvæm og segir raunar allt um kappaksturinn í morgun. Að öðru leiti var hann fremur flatur og ekkert um tilþrif af neinu tagi. Raikkönen hleypti Massa framúr sér á síðustu hringjunum, allt eftir bókinni, en Finninn var sá eini sem virtist geta eitthvað hangið í Hamilton. Til að hleypa Massa framúr þurfti hann hinsvegar að fara niður á plan Brassans og dagast afturúr þessar 15 sekúndur sem Massa hékk á eftir.
Vonbrigði dagsins eru hinsvegar Kovalainen og var hann bara ekkert að virka og endaði í skúrnum án þess að ljúka hringjunum. Hann kemur vonandi sterkari en þetta til síðustu keppni, McLaren þarf á því að halda að vera með tvo bíla í keppni, þó Hamilton sé góður.
![]() |
Hamilton ók fullkomnlega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
....skil ekki þessa spíttkeyrslu....
Haraldur Bjarnason, 19.10.2008 kl. 09:42
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 19.10.2008 kl. 09:50
auðvitað er þetta klikkun að vakna á sunnudagsmorgni og horfa á bíla aka í hringi en nú á þessum síðustu og verstu tímum er bara að gott að vera pínulítið klikkaður

flottur sigur hjá Hamilton en við sjáum til hvernig hann höndlar pressuna í síðasta mótinu í brasilíu - við vonum að Massa vinni
Tókstu eftir því Hafsteinn að Kimi brosti á blaðamananfundinum.
Óðinn Þórisson, 19.10.2008 kl. 10:30
Ég hefði farið á fætur ef það hefði verið að sýna frá Torfærunni því þar eru tilþrif og eitthvað að gerast...en að fara á fætur fyrir F1 rúmlega 6 að sunnudagsmorgni..nei held ekki..þá er nú betra að
Landi, 19.10.2008 kl. 12:37
Tók einmitt eftir þessu með glottið á Raikkonen, það er eitthvað léttara yfir honum eftir að pressunni létti.
Hef ekki áhyggjur af að Hamilton höndli ekki pressuna, enda ekkert meiri pressa á honum en þessum smámælta brassa og sá þarf nú að taka sig saman í andlitinu. Hann hefur reyndar ákveðið forskot að hafa bæði Raikkonen og Alonso við að hjálpa sér. Það dregur hann hinsvegar ekkert ef bíllinn hjá Hamilton stendur sig eins og í dag.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 19.10.2008 kl. 12:43
BRETINN er ekki að klikka. Fáranlegt hjá Ítölum að mæta á Fiat Uno í alvöru kappakstur.
Víðir Benediktsson, 19.10.2008 kl. 16:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.