22.10.2008 | 08:07
Seljum Norum eina sjoppuna.
Það væri ágæt lausn, að selja Norðmönnum eins og einn banka og hafa hann af stærri gerðinni t.d. Kaupþing. Það væri sennilega það besta sem frá þeim gæti komið og mundi lina þjáningarnar við að koma nýju eigin fé inní bankana. Sennilega er enn verið með vandræði í pípunum hvað bankana varðar og hafa Sparisjóðirnir t.d. ekki farið í gegnum eldinn ennþá.
Norsk sendinefnd til landsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg sammála. Egnir bankana virðast vera að brenna upp
Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 22.10.2008 kl. 08:54
Ótrúlega merkilegt einmitt í samhengi við Sparisjóðina, að ráða pólitískt bankastjóra Kaupþings sama mann og rústaði Icebank eða SPB eins og hann heitir núna.
Baldvin Jónsson, 22.10.2008 kl. 17:54
Já Baldvin, það er margur hortitturinn í þessu máli og við eigum eftir að sjá þá fleiri. Því segi ég, reynum að koma Kaupþingi í verð strax í útlöndum og þá eru Norðmenn líklegastir, þar er ríkið með ítök í bönkunum og gæti sem best tekið svona ákvörðun. Við eigum nóg með hitt ruglið þegar Sparisjóðirnir koma í kippuna líka.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 22.10.2008 kl. 19:23
Þessir grasasnar hefðu átt að losa sig við kaupþing fyrir löngu.
Víðir Benediktsson, 22.10.2008 kl. 21:58
Betra er seint en aldrei Víðir, nú er nauðsyn.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 23.10.2008 kl. 16:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.