25.10.2008 | 16:09
Það er ekki hægt að orða þetta betur.
Það verður ekki dregið í efa, að hann Björgólfur hefur fulla yfirsýn yfir þennan "blóðvöll" og það sem hann segir um "stjórn" síðustu ára og síðan skort á viðbrögðum hjá núverandi ríkisstjórn er klárlega ekkert annað en ÓSTJÓRN. Að ætla síðan að hengja afleiðingarnar á einhverja 20 menn er ekkert minna en galið rugl og allt of billega sloppið hjá þeim sem ættu að flengjast fyrir slóðaskapinn. Óstjórnir síðustu 10 ára bera ábyrgð á ruglinu, en því miður fá þeir stjórnmálamenn sem þar hafa farið fyrir ekki að súpa seyðið af sínum mistökum, hvað þá "Seðlabankaskrípin."
Fylgið hangir á þessu liði eins og aids við sjúkling, því miður.
![]() |
Krónan stærsta vandamálið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Timburmennirnir mínir eru helvítis barþjóninum að kenna og þeim andskiotum sem buðu mér í partíið. Ég drakk bara görótta drykkinn. Ekki mér að kenna!!
Kv. Björn bóndi.
Sigurbjörn Friðriksson, 25.10.2008 kl. 16:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.