27.10.2008 | 08:12
Og þótti nú fáum merkilegt, trúlega.
Stuðningur við ESB liggur sennilega að langmestu leiti í því að fólk vill losna frá flotkrónuræflinum. Hún á sér engrar viðreisnar von og við því verður að auðvitað að bregðast. Sjálfgræðisflokkur getur auðvitað haldið áfram að berja á því að halda sjó með krónuna og öll sitjum við uppi með hana næstu árin, í boði þeirra, en til framtíðar verður að hugsa sig frá henni yfir í evru ....eða Nok?
![]() |
Stuðningur við ESB-aðild og evru eykst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef verið að spögulera aðeins í þessu undanfarna daga. Spurningin er þessi er eitthvað annað í stöðunni en að ganga í ESB og taka upp evru - við erum að ég held ekki með sterkasta og stórasta gjaldmiðil á jörðinni í dag.
Ef við veltum fyrir okkur EF, það er alltaf gaman - ef við hefðum verið búin að sækja um og á leiðinni værum við í þessari stöðu í dag ?
Óðinn Þórisson, 27.10.2008 kl. 08:42
Það verður að spá í hlutina Óðinn, en nei, ég held að við værum ekki í þessari stöðu. Við hefðum auðvitað ekki sloppið við heimskreppu en baklandið hefði verið annað og bankarnir lifað af.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 27.10.2008 kl. 09:00
Fólk má líka ekki mikla fyrir sér Evrópusambandsinngöngu. Við tökum þátt í þessu samstarfi að lang mestu leiti nú þegar, eða 80% einsog bent hefur verið á af þeim sem sjá um aðildarsamninga fyrir Evrópusambandið. Hin 20% sem eftir eru snúast mikið til að evrunni og landbúnaðarkerfinu - því tvennu sem mætti breyta hér á Íslandi.
Það er því vonandi að við förum að sækja um aðild, og við getum rætt um þessi mál með aðildarsamningana á borðinu.
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 27.10.2008 kl. 09:11
Mér finnst ótrúlegt hvað ESB sinna eru tilbúnir að ljúga að fólki. Við tökum engann veginn 80 prósent þátt núna. Við erum að taka við innan við 7 prósent af reglugerðum og tilskipunum sambandsin og þessi 7 prósetn spanna ekki 80 prósent af samstarfinu.
Gleymum því ekki að með aðild missum við forræði yfir stærstu auðlindum landsins.
Vilhjálmur Andri Kjartansson (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 13:40
Hvaða forræði þykist þú hafa yfir t.d. sjávarauðlindinni Vilhjámur og heldurðu að hún væri að fara eitthvað? Hún er og verður trúlega á höndum þessara örfáu stórfyrirtækja, nema þau selji til útlendinga. Það jafnvel breytir engu fyrir íslenskan almenning.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 27.10.2008 kl. 19:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.