28.10.2008 | 09:15
Undarlega framsett frétt.
"Ákveðið að hækka stýrivexti um 6 prósentur", sem mér virðast nú vera 5,5 prósentur, en það þykir sennilega í lagi núna að námunda bara?
Stýrivextir hækkaðir um 6 prósentur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki botna ég neitt í þessu.
Sigurjón Þórðarson, 28.10.2008 kl. 09:20
Svarið er þriggja stafa skammstöfun: IMF
Fannar frá Rifi, 28.10.2008 kl. 09:21
Talandi um framsetningu þá er bankinn í raun að hækka stýrivexti um 50% ef hann hækkar úr 12 í 18. Hann hækkar hins vegar um 6 prósentustig. Þannig að hlutfallslega séð er þetta gífurleg hækkun!
Hermann (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 09:25
Hafsteinn, fyrst menn eru á annað borð að hækka stýrivexti þá finnst mér þetta afskaplega lítil hækkun og skora ég á bankann að setjast niður og koma með einhverja alvöru hækkun.
Óðinn Þórisson, 28.10.2008 kl. 09:36
Hvað veistu um stýrivexti?
Það þarf bara að byrja þarna, til að ná niður verðbólgunni til að við með verðtryggðlán förum ekki öll á hausinn.
Svo er það spurning um að finna lánsfé eins og staðan er í dag ef maður fær ekki hærri vexti en verðbólgan er þá vill maður ekki spara.
Þegar fé fer að koma hingað inn eftir þessum vöxtum þá fer krónan að styrkjast og þá lækka vörurnar.Það hjálpar öllum.
Varðandi fyrirtæki þá eru það ekki þessir vextir sem gilda heldur vextirnir hjá viðskiptabönkunum.
Ríkið mun örugglega halda fyrirtækjum á floti í gegnum bankana.
Það tók 6 daga síðast hjá viðskiptabönkum að breyta vöxtunum sjáum til hvað þeir verða fljótir núna.
Ef þetta er of mikil hækkun þá mun verðbólgan lækka hratt og krónan styrkjast mikið og þá er leikur einn að lækka þetta aftur.
Johnny Bravo, 28.10.2008 kl. 10:04
Það hefur hver sérfræðingurinn af öðrum stigið fram að undanförnu og sagt að "stýrivaxtaleiðin" virki ekki við aðstæður eins og þær sem ríkja hér á landi... enda hefði maður haldið að árangurinn segði alla söguna.
Hvaða verðbólgu á annars að berjast gegn... þeirri innfluttu sem er afleiðing af gengisfallinu og er óhjákvæmileg?
Atli Hermannsson., 28.10.2008 kl. 10:14
Burtu með verðtrygginguna!
Tori, 28.10.2008 kl. 10:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.