10.11.2008 | 16:36
Allt eftir bókinni.
Þetta er auðvitað allt eftir bókinni. Það getur enginn ætlast til að hægt sé að fljúga eða gera neitt óstyrktur í samkeppni við það sem er ríkisstyrkt. Þá breytir engu hvort það er flug eða fjölmiðlarekstur. Ríkisstyrkurinn á flug til Eyja var grátinn út af bæjaryfirvöldum þar í aðdraganda kosninga, ef ég man rétt og kemur auðvitað til með að slátra þessu félagi Eyjamanna sem flogið hefur á Bakka.
Kannski er þetta eitthvað sem mun labba niður og loka hvort sem er, þegar ferjan byrjar á Bakkafjöru?
![]() |
Fljúga ekki á Bakka í vetur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1301
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er mjög líklegt að það verði hægt að fljúga á Bakka þó oftast verði ófært í Bakkafjöruhöfn.
Jóhann Elíasson, 10.11.2008 kl. 23:12
Já Jóhann, en sennilega verða nú ekki margir til að sitja og bíða þess að ferð falli niður. þessi flugstarfsemi heyrir örugglega sögunni til, nema þá sem útsýnis og/eða leiguflug með litla starfsemi að sumrinu til.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 11.11.2008 kl. 09:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.