11.11.2008 | 09:48
"Valgerður telur ekki líklegt að flokkurinn klofni vegna málsins"?
Það er magnað þetta, flokkurinn er í svo mörgum pörtum að honum verður ekki skipt frekar upp. Það geta allir fundið brot við sitt hæfi. En gamanlaust, þá mundi ég telja, að þarna muni fólk skiptast nokkuð jafnt, þeir sem eru þeirrar skoðunar að Valgerður pakki saman, (ekki vegna þess að Bjarni sendi bréfið, heldur vegna þeirra staðreynda sem þar koma fram) og hinir sem telja Bjarna þurfa að víkja, vegna sannleikskorna, (að margra áliti) sem bændur þessir settu á blað.
Þetta er ekki einföld staða að greiða úr, en þeir hafa nú séð það svart áður.
![]() |
Bjarni íhugi stöðu sína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1301
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
....Og þar fór Bjarni....man nú ekki hver tekur sætið, breytir sennilega ekki miklu heldur.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 11.11.2008 kl. 10:07
Þessar yfirlýsingar Valgerðar eru til vitnis um það að hún er ekki bara siðblind. Hún er staurblind
Baldvin Jónsson, 11.11.2008 kl. 22:17
Það er nú ekki hægt að margkljúfa nokkra einstaklinga sem mynda þennan flokk, Hafsteinn. Alla vega halda þeir ekki lífi við svoleiðis aðgerðir.
Haraldur Bjarnason, 11.11.2008 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.