16.12.2008 | 12:10
Er nokkur að biðja um að blóð Tryggva renni?
Nema hugsanlega Sullumbuller þessi, sem allt virðist snúast um þarna á skerinu núna. Það er aldeilis ótrúlegt að menn skuli enn vera að velta sér uppúr ruglinu frá manninum? Það er nú ekki sjáanlegt að Tryggvi geti verið í neinum vandræðum, þrátt fyrir að vera með þetta kjaftæði á bakinu, hann verður að umgangast þetta eins og hverja aðra pest.
En það er búið að vera svo mikið að gera með ummælin frá rugludallinum í Silfrinu, að Egill verður sennilega með hann á skjánum fram á vor.
Tryggvi: Kem ekki nálægt Baugi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki gleyma að Tryggvi er dæmdur sakamaður og á því ekkert erindi í Landsbanka Íslands ríkisbanka.
Skarfurinn, 16.12.2008 kl. 12:31
dæmdur þjófur í banka ?
Jón Snæbjörnsson, 16.12.2008 kl. 12:37
´
Börn S. Lárusson; Ég er þér sammála, Tryggvi Jónsson er 110% traustur maður. Ég átti við hann viðskipti þegar hann starfaði sem löggiltur endurskoðandi, betri og traustari mann er ekki hægt að hugsa sér.
Var þetta ekki spurning um einhverja dráttarvél og sundlaugaskó? Hafa þessir mótmælendur aldrei reynt að losna við að greiða í stöðumæli á æfinni? Á það eftir að elta það fólk til æfiloka?
Nú stendur grjóthríðin úr glerhúsum sem aldrei fyrr.
Kv., Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 16.12.2008 kl. 12:41
´
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson; Þú ritar: "En það er búið að vera svo mikið að gera með ummælin frá rugludallinum í Silfrinu, að Egill verður sennilega með hann á skjánum fram á vor."
Hvað hefði Jón Ásgeir getað útskýrt og sagt, hefði hann fengið jafn langan tíma til að svara spurningum og tjá sig án frammígrípinga Egils Helgasonar og Jón Geral Sullumborger?
Tókst þú eftir brosinu hjá Agli í lok viðtalsins og þegar Egill blikkaði Jón Sullumberger með hægra auganu? Ég hélt ekki að þeir væru "saman"? Eða kannski eru þeir bara skoðanabræður með sameiginlegan óvin!
Kveðja, Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 16.12.2008 kl. 12:48
Það er mitt mat að Jón Gerald Sullenberger sé næsti Ástþór Magnússon.
Verði þeim bara að góðu sem hafa allt eftir honum.
kristinn (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 13:04
Ég þekki Tryggva ekki neitt, mér segja hinsvegar menn sem ég treysti að hann sé, eins og hér kemur fram, 110% svo ég geri ekkert með ruglið í þessum Sullumbuller, hann Egill getur átt hann skuldlausan fyrir mér og verðu honum að góðu, eins og Kristinn segir.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 16.12.2008 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.