24.1.2009 | 12:42
Krónan "hornreka"?
Hvernig ætti hún að vera eitthvað annað? Það ætti nú að vera flestum ljóst, að heimurinn er ekki að fara að nota Íkr. í viðskiptum og það með öðru gerir það að verkum að hún á ekkert erindi á mörkuðum. Handónýtt rusl sem enginn vill hafa með að gera.
Það er hinsvegar til marks um heimskuna á þessu Guðs-volaða skeri, að fólk skuli virkilega trúa því, að fuglar eins og Ögmundur og aðrir slíkir séu með eitthvað uppí erminni til að búa til gjaldmiðil úr flotkrónuræflinum..."ó my God" ...eins og pólskur vinur minn einn segir í öðru hverju orði.
![]() |
Stjórnarskipti breyta engu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Höfuðstöðvar Landsvirkjunar auglýstar til sölu
- Víða tveggja stafa hitatölur á morgun
- 80-120 skjálftar mælast á hverri klukkustund
- Aukið samstarf við risaríkin tvö í Asíu
- Engin grið við verðmætabjörgun
- Íslendingar bregðast við: „Farðu í rass og rófu“
- „Annan eins öðling hef ég nánast ekki hitt“
- Tollarnir geti verið „högg“ fyrir sjávarútveginn
Athugasemdir
Það sorglega við þetta er, að ef okkur hefði borið gæfa til þess, fyrir tveimur árum, hefði verið einfalt fyrir okkur að skipta um gjaldmiðil á okkar forsendum en núna þurfum við sennilega að sitja uppi með krónuna eða að taka upp annan gjaldmiðil á afarkostum. Það gera sér allir grein fyrir því að það þola hvorki heimilin né fyrirtækjarekstur þá "rússíbanareið" sem er á krónunni.
Jóhann Elíasson, 24.1.2009 kl. 13:57
Krónan styrktist reyndar um heil 4% í vikunni, þar af mest í gær þegar boðað var til kosninga og ljóst var að Geir H. Haarde væri að hætta í stjórnmálum...
Markaðurinn hefur talað!
Guðmundur Ásgeirsson, 24.1.2009 kl. 17:49
Hún styrktist um 4% í dag en það segir ansi lítið upp 1700% rýrnun hennar síðan hún var tekin upp sem sjálfstæður gjaldmiðill.
Jóhann Elíasson, 24.1.2009 kl. 20:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.