22.2.2009 | 14:16
Þarf nú ekki eitthvað að vera vitað á fólk....
...til að taka það af lífi. Hinsvegar er alveg laukrétt það sem Atli segir um ústreymi peninga úr sjóðunum dagana fyrir hrunið og þá sérstaklega sjóðum Landsbankans. Ég trúi að það séu ekki margir sem ekki hafa dæmi um fólk sem slapp út úr sjóðnum hjá LÍ vegna ábendinga og í mörgum tilfellum frá innviðum bankans erlendis. Þetta er allt verið að skoða og skilgreina, er okkur sagt og rétt að anda með nefinu á meðan. En ég óttast að það komi ekki nein glæsimynd af stjórnendum og/eða eigendum bankanna útúr þeirri skoðun og þá reiðir Atli til höggs, heyrist mér, en vonandi ekki fyrr.
![]() |
Útrásarvíkingana á válista |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef að þú ert grunaður um þjófnað úr búð, ertu þá ekki kallaður í skýrslutöku/yfirheyrslu?
Er þá verið að taka þig af lífi?
Þórður Runólfsson (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 14:32
Heill og sæll; Hafsteinn, sem og aðrir skrifarar og lesendur !
Hafsteinn ! Það ætti nú að verða óhætt; að taka á þessum gerpum, hver Atli tiltekur, eftir tæplega 1/2 árs meldingu, eða hvað finnst þér ?
Og refsa þessum illyrmum; all hressilega, svo sem, eins og að senda þá, á tunnuprömmum, suður í Þanghaf (Suðvestur- Atlantshafi), hvar þeir mættu velkjast, okkur öllum, að meinalausu, héreftir.
Eiga ekki annað skilið; þessir andskotar !
Með beztu kveðjum; úr Hveragerðis og Kotstrandar sóknum /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 14:48
Þið megið ekki misskilja mig, ég er svo sem ekkert að bera í bætifláka fyrir útrásarliðið, mér finnst bara þurfa að vita hverja á að taka af lífi og hverja ekki og til þess þarf að grafa til botns.
Atli er, virðist mér, ekkert að biðja um neinar yfirheyrslur, hann vill aftökur strax og þá þarf að vita nákvæmlega hverja á að taka af lífi, ekkert "sirka bát."
Auðvitað er full ástæða til að óttast að lögfræðingahjörðin sem þeir eru með í vinnu sé búin að láta tætarana ganga, enda nægur tími gefinn, en það er ekki hægt að kenna þeim um slóðahátt stjórnvalda?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 22.2.2009 kl. 15:04
Þið hljótið að sjá að auðmenn og aðrir glæpamenn sem kollkeyrt hafa landið okkar eru enn í góðu róli í boði Sjálfstæðis og Framsóknarflokks, sem gáfu það alveg klárt út að ekki yrði hreyft við auðmönnum. Enda flestir auðmennirnir annað hvort sjálfstæðismenn eða framsóknarmenn. Ástæðan fyryr því er öllum ljós, þeir fengu að vaða í sælgætiskrukku landsmanna og ræna því sem þá langaði í.
Valsól (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 18:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.