20.3.2009 | 21:01
Og hvað ætlar Villi að gera við þetta fólk?
Ég hef reyndar verið að heyra oft, að ekki ætti að leita sökudólga en þeir eru samt greinilega fundnir þarna í Sjálfgræðisflokknum. Þetta er gott framtak hjá Villa og félögum, en ekki finnst mér ástæða til að fara í beinar hreinsanir í Flokknum, þar eru flestir með sama markinu brenndir og fínt að hafa þá bara þarna saman. Ráðið er að gefa Flokknum frí næstu árin, langt frí, launalaust að sjálfsögðu, sem ekki kemur að sök, því fyrningar eru einhverjar til.
Fólkið brást, ekki stefnan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samlíking þessarar yfirlýsingar Sjálfstæðisflokksins við málstað byssuglaðra hvítra Ameríkana og hins kolklikkaða Charlton Heston er skuggalega rétt.
NRA: „Guns don't kill people, people kill people"
NRA: „Byssur drepa ekki fólk, fólk drepur fólk"
XD: „Stefna drepur ekki hagkerfi heillar þjóðar, fólk drepur hagkerfi heillar þjóðar"
Sjálftökuflokksmenn eru endanlega orðnir klikk.B Ewing, 20.3.2009 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.