22.3.2009 | 17:30
Himinhrópandi bjartsýni.
Það verður ekki annað sagt en að hann er bjartsýnn hann Kristján þessi. Eða hvað er svosem annað hægt að kalla þetta? Vanmat á aðstæðum, eða hreinan aulagang? Hann þarf ekki að halda að þarna hafi hann neitt erindi og ég held að flokkurinn hefði ekkert gagn af honum heldur í þessu starfi. En þessi della heldur einhverri umræðu gangandi og það er kannski tilgangurinn, að vera í umræðunni fyrir heimsku sakir fremur en alls ekki, eins og Steingrímur Hermannsson spilaði úr spilunum.
Annars hefði það hæft vel, að fá þarna kvótagreifa frá Máa í Samherja, Flokkurinn hefði þá komið til dyranna eins og hann er.
![]() |
Kristján Þór í formannskjör |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er einkenni okkar sjálfstæðismanna bjartsýni,og vona ég að það haldist.
Ragnar Gunnlaugsson, 22.3.2009 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.