Skelfileg útkoma.

Og svo sem ekki von á neinu öðru. Þarna fá ræflarnir sem ekki hafa einusinni trygga lífeyrissjóði  enn einn pakkann til að borga í gegnum ríkissjóð.

Það er nú alveg að verða tímabært að taka þetta handónýta kerfi fjölmargra sjóða og koma yfir þetta lögum sem færa alla landsmenn að sama borði hvað lífeyrisréttindi varðar, um leið og losað yrði um einhver hundruð stjórnarsæta og fjölda sjálftökufursta í formi einhvera sjóðsstjóra. Hver getur haldið því fram af einhverri sanngirni að þessi örþjóð, eða ráðamenn hennar, geti leyft sér að fara svona með lífeyrissjóði þegnanna?


mbl.is Raunávöxtun LSR var neikvæð um 25,3% í fyrra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband