30.3.2009 | 19:10
Þetta er góður áfangi.
En það er rannsóknarefni, hvernig á því stendur að nú voru allir með frumvarpinu sem á annað borð voru í vinnunni en þetta frumvarp er Lúðvík búinn að flytja ásamt fleirum í mörg ár, hverju þinginu á eftir öðru án árangurs. Kannski er kosningaskjálfti í liðinu, allavega eru allir í því að kaupa sér velvild gjaldþrota almennings.
Greiðsluaðlögun komin í gegnum þingið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Smölun atkvæða er hafin og þeir treysta á gullfiskaminni landans, minn kæri!
Himmalingur, 30.3.2009 kl. 21:10
Já Hilmar, það hefur nú sannast svo oft, að það geta þeir gert, liðið mætir bara og krossar við það sama og áður, langflestir.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 30.3.2009 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.