16.4.2009 | 08:06
Hann þekkir sitt heimafólk hann Guðlaugur.
Og veit fullvel að þetta gerir flokknum ekkert til skaða. Hinn "normal" FLokksmaður gerir ekkert með svonalagað, mútu og sukksögur eða skandalar, staðfest eður ei, hrökkva af þeim eins og vatn af gæs. það er hinsvegar óákveðin atkvæði og þeir sem eru að kjósa eftir fólki eða málefnum sem hljóta að halda sig langt frá þessum FLokki og þar af leiðir að hann á bara ekki að geta orðið stærri núna en 25%. Auðvitað er það fáranlega góð útkoma, miðað við framgönguna síðastliðin 18 ár, en þetta er bara sá fjöldi sem er fæddur inní þennan FLokk og deyr í honum líka. Langflest afar grandvart og gott fólk, það sem ég þekki, ekki spurningin um það. Þetta bara er svona, þeir sem svona er ástatt um mundu kjósa hvað sem væri í framboði fyrir SjálfgræðisFLokkinn...:-)
Guðlaugur telur málið ekki skaða flokkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Nyrstu hrauntungurnar dreifa úr sér
- Dró upp skæri og hótaði íbúum
- Teknir við akstur undir áhrifum
- Hraun kemur úr þremur gígum: Virknin stöðug
- Að mestu bjart sunnan- og vestantil
- Nýtt fangelsi í landi Stóra-Hrauns tilbúið 2028
- Sólveig Anna furðar sig á aðferðum kennara
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
Erlent
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Athugasemdir
Guðlaugur Þór virðist því miður og vera alveg siðlaus og, en það kemur mér reyndar ekki á óvart. Reyndar virðast flestir þingmenn Sjálfstæðisflokksins vera það. Svo eru það kjósendur flokksins, sem virðast vera álíka heimsk hjörð og fé sem er leitt til slátrunar.
Stefán (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 08:36
Að mínu mati er Guðlaugur Þór næst spillasti stjórnmálamaður Sjálfstæðisflokksins í dag, þar fer efstur bæjarstjóri Kópavogs Gunnar Birgisson. En það skrýtnasta er að það virðist samkv. skoðanakönnunum sem klúður síðustu 18 ára muni ekki koma svo mikið að sök, að mínu mati ætti flokkurinn ekki að fá nema rúm 20% í kosningunum ef allt í lagi væri með íslenska kjósendur.
Skarfurinn, 16.4.2009 kl. 09:18
20% er náttúrulega allt of mikið "karlskarfur", eða hver þú ert en við því verður ekki gert, 25% eru gróin við þessa hörmung líkt og AIDS við þann sem smitast af því.
Ég get hinsvegar ekki fallist á að þessi hluti þjóðarinnar séu heimskingjar eins og Stefá segir, ég þekki sjálfur of marga vel gefna og að öðru leiti vel gerða SjálfgræðisFLokksmenn og konur til að segja slíkt, raunar er margt af mínum bestu vinum og kunningjum í þeim hópi. Svo ég verð bara að samhryggjast þeim....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 16.4.2009 kl. 18:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.