18.4.2009 | 07:35
Hver mun leysa út áburðinn á túnin?
Því miður er þessi leiðindafrétt bara að sýna okkur í hornið á því sem gæti verið í pípunum. Bændur eru nú harðir af sér og láta ekki deigan síga fyrr en í síðustu lög, en þarna er sjáanlega grafalvarleg staða uppi, eins og víðar. Einu bændurnir og reksturinn yfir höfuð sem kemur til með að sjá til sólar í vor eru þeir sem eru í ferðaþjónustu, þar ætti að verða einhver afkoma, þrátt fyrir almennan samdrátt í heiminum.
![]() |
Bankinn kaupir fóðrið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1301
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Stöðugleiki" krónunnar bitnar hart á öllum atvinnurekstri og landbúnaðurinn, sem stóð illa fyrir, er fyrstur til að gjalda fyrir vaxtaokrið sem er hér allt að drepa og því miður virðist ekkert vera í "pípunum", sem gefur vonir um að þetta breytist til batnaðar á næstunni.
Jóhann Elíasson, 18.4.2009 kl. 07:47
Ég held, því miður Jóhann, að það sé ekkert og þá meina ég ekkert, sem vekur okkur vonir um að almenningur og smærri atvinnurekendur féi rönd við reist. Þeir verða á einhverjum handahlaupum við að verja kvótalýðinn í sjávarútveginum, en hinir liggja allir óbættir hjá Garði, því miður.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 18.4.2009 kl. 07:59
Því miður Hafsteinn minn, held ég að þetta sé alveg hárrétt hjá þér.
Jóhann Elíasson, 20.4.2009 kl. 10:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.