21.5.2009 | 08:35
Hann Tryggvi hefur lög að mæla.
Það getur ekki sannara verið. Búið er að eyða vikum og mánuðum í kosningar, stjórnarmyndun og endalaust mas án þess að nokkuð sjáanlegt sem máli skiptir sé að gerast. Nú þarf svo sannarlega að taka "lúkurnar af pungnum" og gera eitthvað, ástandið er að verða fólki ofviða.
Búið er að gefa út að þingið muni starfa eins og þurfa þykir í sumar, (eins og það ætti raunar alltaf að gera) og þá þarf það "sem við á að éta" einfaldlega líka að vera í vinnunni.
![]() |
Finnst „fráleitt“ að embættismenn fari í frí |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála , það ekkert venjulegt ástand eiginlega stríðstímar á efnahagssviðinu.
hordur halldorsson.... (IP-tala skráð) 21.5.2009 kl. 08:50
Lúkurnar af pungnum? Hvað með stelpurnar?
Sigurður Sveinsson, 22.5.2009 kl. 09:27
Það er nú það Siggi???
...Nú fórstu alveg með það.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 22.5.2009 kl. 09:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.