21.5.2009 | 08:49
Gekk á Geitafellið í fyrsta skipti.
Þó skömm sé frá að segja, orðinn sextugur maðurinn. Búinn að taka mið í þetta fjall þúsundum skipta á radarinn, fara í hlíðar þess á vélsleðum og allt um kring, en aldrei látið svo lítið að drattast upp, fyrr en núna. Frábær ferð með góðum hópi fólks af Suðurlandi samtals 27 manns og hundstík.
Ekkert í líkingu við afrek Apa sem er stórkostlegt og verður seint jafnað, en samt...
Góður vinur minn, skipstjóri frá Grimsby vann reyndar það mikla afrek fyrir nokkrum árum á sextugasta og fyrsta aldursári að komast á tind Everest. Eftir að hafa skilið eftir í slóðinni hundvana menn, meira að segja úr hópi skipuleggjenda og leiðangursstjóra. Gríðarlega harður nagli og vel á sig kominn, en það afrek hafa ekki margir leikið eftir, skilst mér.
![]() |
Gekk í 19. skipti á Everest |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.