11.6.2009 | 08:19
Aldeilis ótrúleg svikamylla.
Þessir Stím-gjörningar eru alveg með hreinum ólíkindum og ekki auðvelt að átta sig á því hvernig FME kemst að þeirri niðurstöðu að allt sé þarna í himnalagi? Ef þessi lýsing er ekki markaðsmisnotkun þá er hún ekki til, gæti maður haldið. Þetta virðist sami leikur og hjá Tort-Óla & Co varðandi Kaupþing og ekki líklegt að hægt verði að hengja í þá riddarakrossa fyrir afrekin. (En sennilega eru þeir komnir með þá einhverjir?)
FME mun vísa Stím-málinu til ákæruvalds | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Athugasemdir
Sæll, Nú vill þessi jónas sem var forstjóri fme að Sigríður Benediktsdóttir víki
úr nemdinni og formaður nemdarinnar Páll Hreinsson vill það líka vegna skrifa hennar í erlent háskólablað,hvað er að þessum druslum, en það jákvæða er að núna eru mál farin í gang og auðvitað tók það tíma vegnaþess að þessi líður hefur verið verndaður.
Bernharð Hjaltalín, 11.6.2009 kl. 10:18
Já segðu Bernharð, hann er nú ekkert mikið að skammast sín hann Jónas. Nú virðist það þjóna hans hagsmunum að búa til einhver vandræði í nefndina þessa. Sennilega er Sigríður nothæfasta manneskjan í þessari nefnd, en hann er ekki að spá í það heldur að ónýta það litla sem gert hefur verið í þessari nefnd.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 11.6.2009 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.