11.6.2009 | 09:09
Það hefur nú illa dugað að pressa á Ferguson.
En nú virðist hann vera að gefa eftir varðandi Cristiano Ronaldo. Það er enda spurning hvort hægt er eða vitlegt að standa gegn svona verðmiðum, eins og talað er um að kominn sé á drenginn.
Hann getur sett peninga í mikið af nýjum efnivið til að móta fyrir 80 milljónir punda?
Ferguson hafnaði tilboði frá Arsenal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Soldið einkennilega þýtt hjá mbl.is
Ferguson var búinn að samþykkja tilboðið en vildi ekki að það yrði opinbert fyrr en eftir HM 1986. Arsenal vildi hins vegar opinbera það strax og halda blaðamannafund frá Mexíkó.
Ferguson vildi hins vegar einbeita sér af Skotum og stóð við sitt. Arsenal sömdu þá við GG og það var strax opinberað.
Þánnig að í raun var þetta þannig að Arsenal henti frá sér Ferguson frekar en að hann sagði nei við Arsenal.
Hilmar (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 16:23
Mér finnst nú þessi "þýðing" þín eða lesskilningur undarlegur mjög, en það les þetta hver með sínum augum..
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 11.6.2009 kl. 18:55
Bara púslað saman úr þessum greinum:
http://www.mirror.co.uk/sport/football/2009/06/11/gunners-let-fergie-slip-115875-21431333/
http://ohtobeagooner.com/sir-alex-ferguson-was-to-coach-arsenal/
http://www.dailypost.co.uk/sport-news/football-news/2009/06/10/sir-alex-ferguson-was-set-to-become-arsenal-boss-55578-23840122/
Ein þeirra ber meira segja fyrirsögnina: Arsenal let Sir Alex Ferguson slip in 1986
hilmar (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 20:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.