1.7.2009 | 11:38
Vonandi klórar "óskabarnið" sig í gegnum þessar hremmingar.
Það væri mikill skaði ef þetta rótgróna og á margan hátt góða félag lenti undir. Ég reyndar óttast það ekki svo mjög, miðað við þessi viðbrögð kröfuhafanna, þó aldrei sé neitt öruggt í þessum bransa. Þarna er til staðar mikill mannauður, góður skipakostur og raunar allt til alls til að reka gott skipafélag. En þeir hafa talsvert á samviskunni sem eru búnir að koma félaginu í þessa stöðu með gríðarlegum skuldsetningum og endalausum fjáraustri úr áður gildum sjóðum félagsins.
Eimskip óskar eftir afskráningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Athugasemdir
Allt það gamla og góða er að hverfa, eða er horfið! Þökk sé nokkrum drullusokkum!
Himmalingur, 2.7.2009 kl. 00:43
Styrkur þessa rótgróna og góða félags er allavega kominn útum víðan völl, orðinn að bönkum sem farnir eru á hausinn og Guð má vita hverju. En ennþá er nú eitthvað af "gömlum" og góðum starfsmönnum, sem gæti orðið talsverður styrkur í endurreisninni.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 2.7.2009 kl. 09:28
Amen við því!
Himmalingur, 2.7.2009 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.