7.7.2009 | 17:30
Allt eftir bókinni.
Á sama tíma og ufsi er vaðandi hreint um allan sjó, leggur Hafró til að dregið verði úr veiðunum. Það er nú alveg hætt að vera fyndið hvernig vitleysan veður uppi á þeim bænum, hafi það einhverntíman verið það. Held að það sé nú að verða alveg bráðnauðsynlegt að taka á vandanum sem þessi Guðs-volaða ríkisstofnun er að valda þjóðarbúinu. Nú höfum við engin efni á svona "dellumaki".
Mjög mikil ufsaveiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta segir ekkert til um stærð Ufsa stofnsins.kv
þorvaldur Hermannsson, 7.7.2009 kl. 17:36
Já þetta er með ólíkindum Hafsteinn.
Sigurjón Þórðarson, 7.7.2009 kl. 17:37
Ef það segir ekkert um ufsastofninn að það skuli vera mok-ufsaveiði hreint um allan sjó þá veit ég ekki hvað á að skoða?
Þar á ofan þá kemur fram í þessari frétt að ufsaveiðin hjá togurunum hafi ekki verið neitt sérstök framan af árinu. Það var hinsvegar ekki uppi hjá netabátunum, en þar vörðust menn ekki fiski og trossurnar flutu upp fullar af fiski hér víða á slóðinni.
Já Sigurjón, þetta er með ólíkindum. Mig grunar reyndar að tillagan liggi í því hvað lítið hefur verið veitt á liðnum árum. Ekki vegna þess að lítið hafi verið af ufsa endilega, heldur vegna þess að hann var aðallega nýttur sem "pappírsfiskur", þ.e. í tegundatilfærslur, (sem er einn anginn af ófreskjunni) vegna þess hversu lágt verðið var.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 7.7.2009 kl. 18:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.