13.7.2009 | 16:24
Það sjá það auðvitað allir...
Segir Þorgerður Katrín um nauðsyn auka atkvæðagreiðslu. Þetta er auðvitað þvaður, eins og svo margt sem kemur frá FLokknum þessa dagana. Þau virðast hafa það eitt að markmiði nú um stundir að þvælast, kjaftrífandi, fyrir vinnandi fólki. Held það væri gagn í því að FLokkurinn lagaði sig til í andlitinu og hætti að þvælast fyrir vinnandi fólki. Hætti að virka verr en börn í sandkassa.
![]() |
Klækjabrögð eða nauðsyn? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kúlulánakellingin má halda sínum skoðunum útaf fyrir sig en helst ekki frammi fyrir alþjóð.
Kolla (IP-tala skráð) 14.7.2009 kl. 01:52
Það er mikið til í því Kolla. Einhver mundi nú hafa vit á að halda sig til hlés um tíma, en henni finnst greinilega meira vit í að þvaðra sig frá málinu.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 14.7.2009 kl. 07:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.