Hann Árni bregst ekki.

Nei hann bregst ekki vinum sínum, LÍÚ hjörðinni. Enn heldur hann að þar sé hann að gera gagn, sem er auðvitað alrangt, en honum Árna hefur alltaf fundist betra að veifa röngu tré en öngvu...

Annars er hjörðin sú orðin svo fámenn og fer stöðugt fækkandi, svo hann getur hætt að eltast við þau atkvæðin, þau telja svo lítið.


mbl.is Eigum ekkert erindi í hið nýja Sovét
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Maðurinn er einfaldlega gersemi - konungsgersemi liggur mér við að segja. Fyrr munu öll krosstré heimsins bregðast og brotna áður en slíkt kæmi fyrir Árna LÍÚ-vin Johnsen.

Jóhannes Ragnarsson, 13.7.2009 kl. 20:36

2 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Hann má líka eiga það að hann er eini þingmaðurinn sem hefur sætt ábyrgð gjörða sinna.

Og það er þónokkuð mikið meira en hægt er að segja um hina 62 þingmennina.

Kveðja

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 13.7.2009 kl. 21:04

3 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Mikið rétt og ef krafturinn í Árna færi í rétta farvegi væri ástand mála kannski með öðrum hætti en nú er. Það er bara þetta vandamál með ranga tréð....

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 13.7.2009 kl. 22:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband