15.7.2009 | 11:44
Kemur kannski ekki á óvart.
Mér datt svosem aldrei í hug að þessir þingmenn yrðu einhverjir eftirbátar í að svíkja loforð. Ég hélt reyndar, eins og nú er að koma fram, að þau væru líklegri en aðrir til þess. Það liggur í því að þau hafa ekki æfinguna í að fara í kringum hlutina með hálfsannleika og hálfsögðum hlutum, heldur lofuðu beint og brotalaust þessu og hinu. Það verða þau engir menn til að efna, þar sem nú er að koma í ljós, að það eina sem þau gáti sett vigt sína á ætla þau að drulla á sig við.
![]() |
Bregðast trausti kjósenda" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Þjálfaranum sagt upp á Akureyri
- Spilar bæjarstjórinn í sumar?
- Sigurinn var fyrir Huldu
- Hafði ekki neinar áhyggjur
- Verðum að halda haus
- Erum ekki farin að hugsa svo langt
- Óvænt úrslit í rosalegum fyrsta leik í Ólafssal
- Fjölnir og Ármann í góðri stöðu
- Íslandsmeistararnir yfir í einvíginu gegn Skagfirðingum
- Unnu áttunda leikinn í röð
Athugasemdir
"Stefna Borgarahreyfingarinnar í Evrópumálum er að ekki sé hægt að taka afstöðu til málsins nema að undangengnum aðildarviðræðum. Stefna einangrunarsinnana einkennist af hræðslu við umheiminn og hræðslu við að treysta fólkinu í landinu og er í alla staði ólýðræðisleg. Sá fyrirsláttur Sjálfstæðisflokks að það þurfi fyrst að kjósa um aðildarviðræður er ömurleg birtingarmynd kjarkleysis." - Þór Saari fyrir kosningar
Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 15.7.2009 kl. 11:59
Nákvæmlega Þorsteinn. Ég er reyndar alveg sammála þessu, en veit ekki alveg hvar Þór þessi rann á rassgatið....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 15.7.2009 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.