20.7.2009 | 13:26
Erfið fæðing.
Það er búin að vera erfið fæðing þetta með bílprófsaldurinn. Flestir hafa verið vissir um nauðsyn þess að hækka aldurinn og það er búið að þvæla svo lengi um þetta, að sonur minn sem er 24 ára núna var alveg viss um að hann fengi ekki próf fyrr en 18 ára og var alveg sáttur með það. Þarna hafa ráðamenn trúlega verið að verja hagsmuni bílainnflytjenda á kostnað umferðaröryggis. En betra er seint en aldrei?
Bílprófsaldur hækkaður í 18 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Annaðhvort að hætta að drekka eða að deyja
- Þurfti sturtu eftir hörkuleik
- Úr Árbænum í Garðabæinn
- Eyjamenn kærðu framkvæmdina á Ásvöllum
- Skortur á miðvörðum sem geta komist í landsliðsklassa
- Einn sá vinsælasti hættir á samfélagsmiðlum
- Toppliðin tvö á beinu brautina
- Tilhugsunin um yngri þjálfara hljómar spennandi
- Starf Spánverjans hangir á bláþræði
- Fjölnir og ÍR víxluðu á þjálfurum
Athugasemdir
Heill og sæll Hafsteinn, ég er nú ekki viss um að það fækkaði slysum að hækka bílprófsaldurinn upp í 18 ár. Þeir sem keyra eins og vitleysingar gera það þó þeir þurfi að bíða í eitt ár til að fá bílpróf. Ég er alla vega á móti því að hækka aldur í 18 ár minnugur þess að manni sjálfum fannst nóg að bíða til 17 ára aldurs til að fá bílpróf. Svo eru uglingar mun betur upplýstir heldur en áður var.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 23.7.2009 kl. 17:31
Blessaður Sigmar. Ég er nú bara að vitna í það sem kemur fram í skýrslum um þessi mál, þ.e. að þessir ökumenn eru öflugastir varðandi slysin. Þar fyrir utan er auðvitað, að það munar gríðarlega um hvert árið á þessum aldri varðandi þroska á ábyrgðartilfinningu.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 23.7.2009 kl. 21:04
....OG ábyrgðartilfinningu, auðvitað.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 23.7.2009 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.