Þeim finnst hann latur karlinn.

Held það sé viðhorfið hjá stuðningsmönnum, þeim finnst hann geta gert meira en hann gerir. Auðvitað eru breskir stuðningsmenn ekki algildur mælikvarði á dugnað manna, en þeir eru þarna og ansi öflugir og stundum ósanngjarnir, eins og Adebayor finnst hann vera að finna fyrir núna.
mbl.is Adebayor óhress með Wenger og stuðningsmenn Arsenal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann minnist ekkert á að hann fór fram á 2 mill £ bónusgreiðslu þegar hann kom úr fríi...Fyrir það eitt að hann bað ekki um sölu!!!!......Svoleiðis menn á að sjálfsögðu að losa sig við samstundis......Svo þegar að hann var meiddur og átti að vera í meðhöndlun hjá sjúkrabjálfa þá stakk hann af til afríku.....Það er fullt af svona hlutum sem að fer í taugarnar hjá stuðningsmönnum og líka það að hann var víst ekkert of vel liðinn af flestum leikmönnum sem telst nú frekar slæmt.....Fyrir utan það að hann virkaði frekar latur og áhugalaus allt tímabilið í firra hjá Arsenal.

Gunnar Jónsson (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 08:35

2 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Ég er alveg sammála þér Gunnar. Held hann hafi alveg hjálparlaust komið sér í þessa stöðu og það má eitthvað breytast hjá honum, ef ekki verður sama uppi hjá City?

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 24.7.2009 kl. 08:40

3 identicon

Mark Hughes mun banka hressilega í Adebayor ef hann verður með skæting.

Elvar (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 08:50

4 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Ég spái, að hann verði ekki ellidauður þarna hann Adebayor.

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 24.7.2009 kl. 12:25

5 identicon

hahahahahahahahahahahahahaha hvað þarf hann... langamma mín sem er 103 ára hefði skorað meira en hann og hlaupið meira en etta dýr, þessa leiktíð. Af og frá hneyksli að hann haldi að hann sé 25 mil. virði....."NO WAY!!!".... kannski 10 mil... mesta lagi 14 mil.

MJordan (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 19:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband