24.7.2009 | 08:08
Eru menn undrandi á þessu?
Það er nú ekki flókið, að sjá, að banki sem búinn er að tapa stórfé á Íslendingum hafi ekki á þeim mikið traust. Ekki er ótrúlegt að þessi niðurstaða eigi eftir að koma víðar að í fangið á okkur. Það er bara enginn að hafa traust á okkur um þessar mundir og aldeilis ekki að ástæðilausu.
![]() |
Hættir að lána Íslendingum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1301
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Lítið hægt að gera ef hraun rynni að húsum
- Virðist vera lítill leki frá stærri atburði
- Byssumaðurinn í Grindavík var handtekinn
- Kvika komin mjög norðarlega: Færist nær brautinni
- Bútasaumur á Flóttamannaleið
- Lögn rofnaði: Talsverðar sprunguhreyfingar
- Man ekki eftir að grjót hafi lent á bíl áður
- „Það var þeirra ákvörðun að fara“
Erlent
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfædds barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen
Athugasemdir
Þetta er hræðsluáróður ríkisstjórnar er hundléleg blaðamennska hjá mogganum, þessi banki hefur ekki lánað okkur peninga síðan 2007
Recent loans
Sjá nánar hér
Sævar Einarsson, 5.8.2009 kl. 05:24
Þessi athugasemd þín segir mér nú ekkert um trúverðugleika eða hvað þá heldur um uppruna þessarar fréttar. Sé ekkert í henni sem tengir við ríkisstjórn og í annan stað er fréttin um hvað sjóðurinn afskrifaði á síðasta ári, af lánum til landsins. Það getur vel verið að þeir hafi misst trúna á Íslandi 2007, en það bætir ekkert stöðuna, eða finnst þér það?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 5.8.2009 kl. 07:58
Ef þú lest fyrirsögina þá segir:
Hættir að lána Íslendingum
Norræni fjárfestingabankinn er hættur að lána íslenskum fyrirtækjum. Bankinn telur of mikla áhættu felast í því að lána þeim. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Haft var eftir stjórnarmanni í sjóðnum að lausn Icesave deilunnar gæti breytt afstöðu sjóðsins.
Bankinn tapaði 280 milljónum evra á síðasta ári eða rúmlega 50 milljörðum króna. Helmingur tapsins eða um 145 milljónir evra, er rakinn til viðskipta við Ísland.
Sigurður Þórðarson, stjórnarmaður hjá bankanum, segir að ef Ísland samþykki Icesave-samninginn gæti það breyst afstöðu sjóðsins. Þetta sé ekki spurning um trúverðugleika fyrirtækja, heldur landsins alls.
Svo gera má ráð fyrir því að þeir hafi ekki lánað eina krónu til Íslands síðan 17 okt 2007 en núna er ágúst 2009 vekur það ekki upp neinar spurningar hjá þér að engar lánaveitingar voru gerðar árið 2008 ?
Sævar Einarsson, 5.8.2009 kl. 08:17
Ekki veit ég til þess að Landsnet, Byggðastofnun, Lánasjóður sveitarfélaga ohf, Akureyri Municipality og RARIK ohf séu gjaldþrota og eða hafi ekki borgað af sínum lánum, það þarf fá nánari útskýringar á því, en fór Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis ekki í þrot á þessu ári svo ég skil ekki allt þetta tap á síðasta ári. Er smuga að þetta tengist einhverju öðru ?
Sævar Einarsson, 5.8.2009 kl. 08:22
Mér finnst líklegt, án þess að vita neitt um það, að þessi sjóður hafi misst trúna á ísland fyrir löngu, án þess að gefa neitt út um það, enda voru menn skammaðir mjög ef þeir gagnrýndu Ísland í útlöndum, m.a. af DO.
En eins og þú réttilega bendir á þá er fréttin meingölluð og ekki sú fyrsta eða eina.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 5.8.2009 kl. 08:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.