12.8.2009 | 11:57
Enn einn "hortitturinn".
Það ætla lengi að týnast til hortittirnir á ríkisstjórn Geirs Harða og Seðlabanka Davíðs. Það verður gaman að heyra hverju borið verður við sem ástæðu fyrir að taka ekki þetta lán. Dabbi reyndar kynnti það til sögunnar einn morguninn þegar hann var snemma á fótum, (eða svaf í bankanum) og jafn skyndilega blés hann það af. En það er eins og oft hefur verið sagt, vitleysunni varð allt að vopni í höndum ráðamanna á þessum tíma og enn er verið að bíta úr þeirri nál.
![]() |
Íslendingar vildu ekki lán frá Rússum" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.