17.8.2009 | 12:36
Hrikalegt fall verðmæta aflans.
Ekkert minna en hrun hér á ferðinni. Verðmætaaukning um 4,2% í íslenskum flotkrónum er auðvitað ekkert minna en verulegt áfall, ef gætt er að breytingu á gengi áðurnefndrar flotkrónu milli tímabila. Það er vandséð hvernig útvegurinn kemur til með að krafla sig í gegnum skuldapakkann með þessa innkomu.
En það er merkilegt að skrifari fréttarinnar skuli finna út, að þetta sé verðmætaaukning?
![]() |
Aflaverðmæti eykst milli ára |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, Hafsteinn þetta er svolítið sérstakt eins og þú bendir á. Það er sagt að það séu til ÞRJÁRtegundir af lygi: Lygi, Haugalygi og Tölfræði, þarna get ég ekki betur séð en að sá sem skrifaði fréttina noti Tölfræðina sér til aðstoðar við rangfærsluna.
Jóhann Elíasson, 17.8.2009 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.