Færsluflokkur: Dægurmál
28.2.2009 | 18:24
Halli, Halli, Halli minn!!!
Hvað er að gerast með "besta lið í Evrópu"....Er þetta ekki kallað að toppa á vitlausum tíma, eða hvað er í gangi? Mér finnst svo rosalega langt síðan þið voruð búnir að taka titilinn, en það lengist eitthvað leiðin að honum með þessu lagi.
Nú getur ekkert bjargað þessu í hús hjá ykkur, annað en að einhverjir af þeim bestu misstigi sig og það er nú ekki mjög líklegt í augnablikinu. Þó er aldrei að vita...
![]() |
Chelsea í 2. sætið - Liverpool tapaði - Baulað á leikmenn Arsenal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
27.2.2009 | 21:06
Góða frétt dagsins.
Er það nú góða fréttin í dag, að hægt hafi á vexti atvinnuleysis...? Það er nú reyndar engin smásmíði á ekki stærri vinnumarkaði, að það skuli vera á sautjánda þúsund manna án atvinnu, skelfilegt mál alveg. Það sem ég kvíði mest, er að ég held að það sé mikið í pípunum ennþá, þessi ógæfa á eftir að versna, því miður.
Ég ráðlegg fólki að kíkja við á kynningu norðmanna í ráðhúsinu á morgun. Hér vantar fólk í ýmis störf og kannski aðallega iðnaðarmenn og "norar" taka vel á móti Íslendingum, svona heilt yfir. Ég hef rekist á íslendinga í allskonar störfum og þó hér sé samdráttur líka, eins og annarsstaðar, þá er þörf á fólki mikil í ýmsum greinum. Ekki síst iðnaðarmenn og réttindamenn til sjós t.d.
Sá reyndar einhversstaðar tölur um stóraukið atvinnuleysi í landinu, svo það er ekki alltaf gott að botna í hlutunum, en svona eru þeir.
Víða eru starfskjörin undarleg í okkar eyrum. Þurfti að hoppa í leigubíl smáspotta í gær og bílstjórinn fór að forvitnast um mína hagi og ég hans. Það kom á daginn að hann hafði hætt á toppskipi í uppsjávarveiðum hér til að fara í olíuiðnaðinn og sagði að ekkert jafnaðist á við það í launum, eða vinnutíma, (sem ég hélt reyndar að væri í uppsjávarveiðunum).
Það kom í ljós að hann vinnur í tvær vikur og er svo í fríi í fjórar...og þá keyrir hann leigubílinn sinn, svona eins og hann nennir, til að verða ekki vitlaus á aðgerðarleysinu...það er margt skrítið í kýrhausnum.....og undarlegir menn kettirnir....eða þannig sko.:)
![]() |
Hægir á vexti atvinnuleysis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2009 | 12:08
Mikil hlýtur angist manna að vera þarna.
![]() |
Davíð í framboð á Suðurlandi? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
26.2.2009 | 18:54
Algerlega laukrétt.
![]() |
Engin störf tapast í fiskvinnslu vegna hvalveiða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.2.2009 | 18:44
Þarna virðist vitleysunni verða allt að vopni.
![]() |
Flótti úr Frjálslynda flokknum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2009 | 11:29
Það hafa nú menn talið sig vita nokkuð lengi.
![]() |
Árni Mathiesen ekki í framboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.2.2009 | 12:10
Ég er á því núna...
![]() |
Hætt við málssókn gegn Bretum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 18:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2009 | 17:11
Flottur Kristján.
![]() |
Hvalur 8 í slipp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2009 | 14:17
Átti einhver von á því?
![]() |
Höskuldur í háskaför |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 14:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2009 | 09:47
Þannig var það fyrir einhverjum 50 árum, já.
En það var nú annar tíðarandi og ekkert verið mikið að velta sér uppúr slíku. Bara aumingjaskapur ef ekki var bara bitið á jaxlinn, reynt að berja frá sér, jafnvel þó þeir væru eitthvað aðeins of margir og í versta falli að grenja yfir öllu saman. Það versta var að klaga eða kvarta, það var bara ekki í myndinni og skemmdir á fötum eða einhverjar skurfur lognar til.
En fjandinn hafi það, þetta á bara ekki að geta viðgengist í dag og ef svo er, sem ég er ekkert að efast um, er það eitthvað sem eiga að vera til sérfræðingar til að höndla.
Annars hef ég alltaf haft tilhneigingu til að vorkenna þeim sem eru gerendur í eineltinu, hefur oft orðið hugsað til þess, að ekki vildi ég burðast með svona athæfi á samviskunni ævina út. En auðvitað var þetta oft barnaskapur og vitleysisgangur sem átti að stöðva af fullorðnum og þeirra er ábyrgðin á eineltinu, alltaf. Bæði foreldra og skólayfirvalda.
![]() |
Einelti látið viðgangast á Selfossi? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 10
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 1476
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar