Færsluflokkur: Dægurmál
16.4.2008 | 17:45
"þótt ekki mætti vænta mikilla breytinga til batnaðar á næstunni".
Þetta er stórkostleg yfirlýsing hjá ráðherra sjávarútvegsmála. Hann vill greinilega heldur blekkingarnar fyrir sína hönd og Hafró, að telja sér trú um að veitt sé eitthvað ákveðið þegar staðreyndirnar eru allt aðrar.
Það hljóta nú að vera verkir með svona heimsku.
![]() |
Segir brottkast að aukast gífurlega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.4.2008 | 11:28
Ekkifréttir Magga Kristins.
Það eru held ég flestir sem eitthvað hafa spáð í sjólag og strauma við Bakkafjöru efins um ágæti þessara hafnarframkvæmda. Það sem er gallað í þessu ferli er að vera að fara af stað með mótmælin núna. Engar staðreyndir hafa komið upp á borðið nýjar síðan bæjarstjórn Vestmannaeyja var að berja á Sturlu að klára lög um þess höfn í aðdraganda kosninga. Þeir höfðu fullan sigur þar og út frá því hefur verið unnið síðan. Allur þessi pakki hefur annaðhvort þegar verið boðinn út eða er á leiðinni í útboð, svo ég sé ekki betur en að skaðinn sé þegar skeður og engu verði um þokað þar nema með stórtjóni.
Hvað voru menn að hugsa þegar bæjarstjóranum var sleppt lausum í fyrravor?
![]() |
Nýr Herjólfur mun betri kostur en Bakkafjöruhöfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.4.2008 | 09:47
Alveg ótrúleg starfsemi útifyrir Sómalíuströndum.
![]() |
Sjóræningjar yfirheyrðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2008 | 16:47
Japani í hvalveiðar við Ísland.
það væri þarft verk að athuga með hvort ekki er hægt að fá flota frá Japan eða Koreu til að sinna hvalveiðunum hérna. Eða jafnvel bara að fá verksmiðjurnar til að hirða skepnurnar ef Kristján mundi drepa. Ekkert mas uppí fjörum fyrir allra augum eða vandamál með flutninga á markað. Verksmiðjurnar færu með allt góssið um borð til síns heima, milljónamarkaðir þar sem fólk bíður spennt eftir hvalafurðum til að seðja hungur sitt.
http://hva.blog.is/blog/hva/entry/506179
![]() |
Hvalveiðiflotinn í höfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.4.2008 | 14:12
Þau skildu vegna þess að þau óttuðust um líf sitt.
![]() |
Sonur bin Ladens fær ekki að koma til Bretlands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2008 | 11:53
Hann er ekki í neinu áfalli "Snúðurinn" okkar.
![]() |
Fjármálaráðherrar í áfalli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.4.2008 | 11:30
Símtal frá Sir Ferguson.
![]() |
Steve Bruce: Ferguson hringdi tvisvar í mig fyrir leikinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.4.2008 | 21:57
Mengunarvarnarbúnaður við lifrarbræðslu???
Ef Katrín ætlar að segja okkur að það sé einhver búnaður til varnar mengun við lifrarbræðsluna hér í Þorlákshöfn þá er mér öllum lokið. Djöfulleg er ýldupestin af hausadraflanum en hún slær hana út á stundum frá hinum viðbjóðinum. Svo það þarf ekki frekar vitnanna við, enda er nákvæmlega sama hvaða turnar eru settir þarna upp, úldið og skemmt hráefni er viðbjóður og verður alltaf. Ógeðið sem fram fer utan við kofana þegar verið er að taka "hráefni" í hús úr gámunum, er nú nóg til að allt venjulegt fólk með lyktarskin fær æluna uppí kok. Síðan er draflanum af planinu spúlað útí götu að loknum aðgerðum. Lyktinni á svæðinu á svona degi er ekki hægt að koma til skila á prenti....
Þessu skítabakaríi verður að loka ekki seinna en strax, allt annað er algerlega óásættanlegt fyrir íbúa Þorlákshafnar.
Það hefur enginn haft uppi nein ósannindi um þetta fyrirbæri, enda er það ekki hægt, sannleikurinn er svo lygilegur. Það er hægt að standa við hvar og hvenær sem er.
![]() |
Hefur ekki fengið leyfi til að setja upp mengunarvarnabúnað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
14.4.2008 | 15:13
Það væri dásamlegt Ferguson.

![]() |
Ferguson vill landa titlinum á Stamford Bridge |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.4.2008 | 09:58
Þeir eru ekki árennilegir á heimavelli.
![]() |
Chelsea: 80. leikurinn í röð án taps á heimavelli? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 1496
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar