Færsluflokkur: Dægurmál
10.3.2008 | 10:34
Hann Hermann má vera stoltur af sínum leik.
Og það er full ástæða til að gleðjast með honum. Það verður hinsvegar ekki framhjá því litið að mun lakara liðið vann þennan leik. Því geta hinsvegar mínir menn bara nagað sín handabök yfir. Dómarinn auðvitað afar mistækur, en það átti ekki að gera gæfumuninn, þeir áttu að hafa þetta, meira að segja með hann á hælunum.
Til hamingju Hermann Hreiðarsson....
![]() |
Hermann: Gríðarlega stoltur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 10:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2008 | 10:28
Allur þessi farsi og vandræðagangur ætlar að enda vel.
![]() |
SAS fær milljarða í skaðabætur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.3.2008 | 09:06
Það á ekki af þeim að ganga.
![]() |
Óveður á Bretlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.3.2008 | 09:55
Ég sé það nú ekki alveg fyrir mér.
Það er nú afar snúið að ímynda sér Hæstaréttardómarana standa í kritum við almenning í fjölmiðlum við að reyna að gefa skýringar á dómum sínum. Mér er nær að halda að niðurstöðurnar, (og þá væntanlega lögin?) þurfi að færast nær heilbrigðri skynsemi og hugmyndum almennings um réttlæti. Hann Jón Steinar getur röflað sig hásan um þetta, en fólkið hefur allt of oft ekki trú á réttlætinu hans, sem er raunar undarlegt í sjálfu sér því hann er auðvitað góður lögmaður.
Vandamálið er að sjálfsögðu, að fólki finnst of mörg sæti dómara hafa gengið kaupum og sölum hjá stjórnmálaflokkum, og þá sérstaklega á síðustu árum og treystir ekki of vel vinum og vandamönnum seðlabankastjórans. Ekki alltaf vegna viðkomandi einstaklinga, heldur vegna vinnubragðanna við að velja þá til starfa....
![]() |
Dómarar tjái sig opinberlega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 10:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
8.3.2008 | 21:24
Hann verður nú sennilega meira en leiður.
![]() |
Avram Grant: Vonsvikinn og leiður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.3.2008 | 21:07
Sennilega er nú komið að því.
Já það má mikið vera ef það verður ekki stigið á skottið á þessari ófreskju núna. Landsvirkjun ætlar að þvinga stjórnvöld til óhæfuverka með því að neita um raforku í netþjóabú nema það komi frá virkjunum í neðri þjórsá. Það á einfaldlega ekki að líða þennan anskotans yfirgang.
![]() |
Umhverfisráðherra heimsækir Sól á Suðurlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2008 | 15:12
Alveg hroðaleg niðurstaða.
Úrslitin hefðu varla getað verið ósanngjarnari, sannarlega rán um hábjartan dag. Þrátt fyrir dómarann áttu mínir menn reyndar að vera búnir að klára leikinn, en svona er þetta bara, það getur allt skeð í fótbolta.
Portsmouth-menn vörðust reyndar vel, það verður ekki af þeim tekið, en úrslitin eru helvítis bömmer.....
![]() |
Portsmouth sigraði Man Utd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
7.3.2008 | 12:48
Auðvitað getur allt gerst.
![]() |
Redknapp: Getum vel komið á óvart og lagt United að velli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.3.2008 | 11:29
Nú þarf þessi tölvuóða þjóð að fara á netið...
![]() |
Kosið um hljómplötu ársins á netinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2008 | 14:58
"Sugur" ekki í uppáhaldi hjá Norskum.
![]() |
Intrum Justitia berst fyrir starfsleyfi sínu í Noregi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 19:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar