Færsluflokkur: Dægurmál
14.3.2008 | 11:13
Sigurstranglegir?
Auðvitað eru mínir menn með gott lið um þessar mundir og ættu alveg að geta farið alla leið, en það er ekkert öruggt í þessum bransa eins og við höfum þurft að smakka á að undanförnu.
En að öllu samanlögðu er ekkert undarlegt þó menn veðji á Man.Utd. þetta árið, það vonandi gengur allt eftir....
![]() |
Manchester United er sigurstranglegast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2008 | 11:01
Allt í áttina.
![]() |
Dönsku bankarnir keppa við þá íslensku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.3.2008 | 16:28
Frétt af loðnuverði.
Hér er frétt af loðnuverði hjá HB Granda, sem í sjálfu sér kemur engum sem eitthvað þekkir til fiskverðsmála á Íslandi á óvart. Nú er allur loðnuflotinn nánast kominn í eigu stórfyrirtækja sem reka verksmiðjurnar og þetta eru afleiðingarnar.
Ekki er það betra þegar skoðað er hvernig stórfyrirtækin fara með sjómennina á þorskveiðunum, eða nánast hvar sem borið er niður, því þar er auðvitað sama uppi og undirlægjurnar hjá "sjómannasamtökunum" leggja blessun sína yfir smánarverð fyrir fiskinn inní verksmiðjur stórútgerðanna, þar sem er bara hlegið að þeim og öllu vísað til "verðlagsstofu skiptaverðs" og árangurinn geta allir kynnt sér. En þarna hefur einhver rumskað hjá verkalýðsfélaginu á Akranesi, en framhaldið verður auðvitað ekkert, fremur venju.
"Nokkurar gremju gætir meðal íslenskra sjómanna vegna þeirrar staðreyndar að vinnslufyrirtæki hafa verið að greiða erlendum skipum mun hærra verð fyrir landaða loðnu á yfirstandandi vertíð. Kemur þetta fram á heimasíðu Verkalýðsfélags Akraness í dag.
Segir á síðunni að HB Grandi eigi og reki fjögur uppsjávarskip og greiði skipunum 7 krónur fyrir hvert kíló sem landað er af loðnu í bræðslu og 80-90 krónur fyrir loðnuhrogn allt aftir gæðum þeirra. Þá segir að verið sé að greiða færeyskum skipum á bilinu 25-28 krónur íslenskar fyrir kílóið af loðnu.
Meðalverð hjá íslensku skipunum hefur verið á bilinu 13-20 krónur á yfirstandandi vertíð. Talsverðu getur því munað.
Þann 6. mars sl. landaði færeyska skipið Finnur Fríði 1600 tonnum á Akranesi á meðalverðinu 1,80 danskar krónur sem gera 25 íslenskar krónur. Aflaverðmæti skipsins var því 40 milljónir ISK. Meðalverðið hjá íslensku skipunum í kringum 6. mars sl. var frá 15-17 ISK og því hefðu 1600 tonnin gert 25.600.000 ISK. Munurinn er því 14.400.000 krónur. Hásetinn á íslensku skipunum er með ca 15.000 kr. fyrir milljónina og ef íslensku skipin væru að fá sama verð og þau færeysku væri hásetahluturinn á íslensku skipunum 210.000 krónum hærri fyrir 1600 tonna loðnufarm. segir í fréttinni á heimasíðu félagsins.
Segir Verkalýðsfélag Akraness það vera með öllu óþolandi að útgerðir sem selja afla sinn í eigin vinnslu skuli geta greitt erlendum skipum mun hærra verð en sínum eigin, og það bitni first og fremst á sjómönnunum.
Þetta er eitthvað sem sjómenn eiga ekki að sætta sig við og er íslenskri útgerð til vansa. segir að lokum. "
Tilvitnun tekin af heimasíðu verkalýðsfélags Akraness.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.3.2008 | 14:03
"Leggur" Lögga.
![]() |
Sala á saumavélum stöðvuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 14:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.3.2008 | 10:29
Þjóðin þarf frí.
Mér væri alveg sama þó Annþór þessi yrði á brott af síðum blaðanna og annara fjölmiðla um einhverra ára skeið, slétt sama. Svo framarlega sem við getum verið viss um að hann sé ekki að dreifa dópi eða berja einhvern.
Þannig að þetta er hið besta mál, en það er á hina höndina nauðsynlegt, að það verði reynt að koma einhverju viti í hausinn á drengnum meðan þjóðin er í fríi frá honum.
![]() |
Annþór sendur í afplánun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.3.2008 | 10:15
Stjórnarskrárbrot?
Það væri nú ekki nýlunda hérlendis þó svo væri. Þarna geta hinsvegar landeigendur dálítið kennt sjálfum sér um. Ekki er þar átt við alla landeigendur frístundabyggða heldur hefur hluti þeirra komið miklu óorði á stéttina og það er eins og með rónana og brennivínið, eða skemmda eplið í körfunni. Þeir sem hafa hagað sér eins og menn í samskiptum við sína leiguliða eða ábúendur líða fyrir rónaháttinn hjá þeim sem hafa farið um í græðgisvæðingu þessara svæða.
Það var mjög rík ástæða til að setja leikreglur í þessum "bransa" og það þó fyrr hefði verið og fáir sem andmæla því. Græðgisvæðing og "rónaháttur" á sem betur fer ekki upp á pallborðið hjá Jóhönnu Sigurðardóttur.
![]() |
Landeigendur segja frumvarp brot á stjórnarskrá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.3.2008 | 13:00
Nú þarf kallinn að finna eitthvað að dunda sér við.

![]() |
Sex mánaða kynlífsbann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
11.3.2008 | 10:44
Mjög góður kostur.

![]() |
ÍA í viðræðum við Árna Gaut |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2008 | 09:23
Voðalega er kallinn eithvað hörundssár.
![]() |
Bubbi og Biggi í hár saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.3.2008 | 19:19
Andskotans ómenni.


![]() |
Fimm grunaðir um að hafa nauðgað stúlku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar