10.4.2007 | 10:07
Yfirdrifið.....?
Þessi viðbrögð við grein prófessorsins meðal Íslendinga hljóta að teljast ansi lítt yfirveguð. það var strax fannst mér af fréttum ljóst, að maðurinn væri að deila á stjórnvöld í BNA fyrir að láta sér til hugar koma að ráðast inní Íran með ofbeldi, með það fyrir augum að útúr því kæmi eitthvað af viti.
þetta upphlaup er ekki okkur til sóma og að sjá það að einhver hafi verið í svo mikilli geðshræringu útaf þessu, að hóta manninum lífláti í tölvupósti til hans er ekki ásættanleg framkoma. það er í lagi, í álíka gamansömum tón á blogginu hér, að lofa kjöldrætti láti hann sjá sig á Vestfjörðum, enda maðurinn vís með að skilja þá afstöðu ef hann frétti af henni.....
Mikil viðbrögð við grein háskólaprófessors um sprengjuárás á Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, og hver er þessi Magnús Schram sem gerir sig að fífli með dónaskap við Hr. Reinhardt hér?
Það er þessi framkoma sem er viðurstyggileg og okkar þjóð til skammar!
Gísli (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 13:14
Þekki ekki hver það er, en þetta er ekki sómi að svona málflutningi fyrir Íslendinga, það er klárt og mér finnst hann eiga erindi inná síðuna aftur til að biðjast afsökunar og yrði maður meiri á eftir.....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 10.4.2007 kl. 19:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.