23.7.2007 | 16:49
Ekkert minna en skelfileg frétt.
Svakaleg lýsing á ástandinu og alveg ljóst að hér dugar ekkert minna en risastökk í forvörnum. Það er hinsvegar vandséð hvernig það muni gerast og það verður sennilega enn um sinn, auðveldara fyrir Bush t.d. að fá peninga til vopnakaupa en í svoleiðis aðgerðir.
HIV-faraldurinn algerlega stjórnlaus" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lönd eins og td. Zimbabwe standa frammi fyrir því að stór hluti þjóðarinnar muni deyja, landið muni hreynlega leggjast af. Vandinn mun aukast jafnt og þétt. Ég er mjög hræddur við þau úrræði sem munu verða beit í framtíðinni til að hefta útbreiðslu á sjúkdómnum. Í þessum málum er framtíðinn mjög dökk.
Fannar frá Rifi, 23.7.2007 kl. 16:59
Já Fannar, staðan í þessum málum víða í Afríku og Asíu er ægileg, en mér var ekki ljóst að hún væri svona hrikaleg....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 23.7.2007 kl. 17:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.