20.9.2007 | 13:30
JÁ...?
Svo ţađ er tilfelliđ ađ ţađ sé "opin leiđ milli íslands og Evrópu"? Ţađ er alveg magnađ ef ţessi margfrćgi snillingur er ađ komast ađ ţví "međ ţessu tunglinu"? Ţađ er hinsvegar ástćđa til ađ fagna framgangi ţessa máls og vonandi ná ţeir ţeim sem fjármagna ósómann, en ekki bara rćflunum sem ţeir eru búnir ađ hengja í skuldir í kringum sig.
![]() |
Opin leiđ milli Evrópu og Íslands |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 1317
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćll kćri"blogven"Mér dettur ekki í hug ađ halda ađ ţeir sem fjármagna ţessa ógćfu náist nokkurn tíma.Til ţess eru ţeir of slóttugir.Og svei mér ef ég hreinlega,treysti yfirvöldum sem ađ ţessu koma til ađ afhjúpa ţá.Ţótt ţeir gruni einhverja.Ég er farinn ađ tapa trúnni á heilbrigt réttarfar í ţessu landi.Milljónaţjófar koma í kastljós fjölmiđla laga á sér háriđ og brosa sćtt eins og sunnudagaskóladrengir framan í,međ skítugum skónum fótumtrođinn almenning.Kćrt kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 21.9.2007 kl. 14:26
Blessađur Ólafur, ég held ađ ţetta sé laukrétt hjá ţér, ţví er nú ver og miđur.
Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 22.9.2007 kl. 01:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.