10.1.2008 | 16:25
Svo mörg voru þau orð.
Það verður gaman að fylgjast með framhaldinu. Ég á svo sem ekki von á neinum viðbrögðum frá "brotamönnunum", þeir sjálfsagt reyna bara að þegja þetta af sér, eins og alltaf, en mér finnst nú vera von til þess núna að þeim haldist það ekki uppi og það er raunar stórmál að nú verði hnífnum snúið í sárinu þar til eitthvað gefur eftir....
Íslensk stjórnvöld breyti fiskveiðistjórnunarkerfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú get ég gerst læknir. jíbbí. ég hef enga menntun en ég má starfa samkvæmt þessu við það sem ég óska mér að gera. og mér langar að lækna og titla mig læknir.
Þetta er nú meira bullið.
Fannar frá Rifi, 10.1.2008 kl. 17:24
Þú mátt líka veiða fisk í sjónum ef þú hefur til þess réttindi. þ.e.a.s ef þú ætlar að selja hann
Ragnar Smári (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 17:55
neibb. Henry það er brot á réttindum mínum.
þú mátt starfa við sjávarútveg ef þú kaupir þig inn í hann eins og allir aðrir. já allir aðrir. árið 2000 var 80% af þorskkvótanum ekki í eigu þeirra sem fengu hann úthlutaðan eða afkomenda þeirra. Menn fjárfesta og kaupa.
Fannar frá Rifi, 10.1.2008 kl. 17:58
Ha,ha, ..hvað er sem segir að þú þurfir ekki til þess menntun að verða læknir Fannar? Ef"þér" langar til þess? þessi úrskurður upphefur til að mynda ekki menntun til skipstjórnar, það er allavega erfitt að álykta svo. En læknir geturðu orðið ef þig langar til þess og hefur gáfur til að komast í gegnum nám til þess, en sem betur fer þarftu ekki að kaupa til þess leyfi frá læknastéttinni, eins og raunin er ef þú ætlar að róa til fiskjar á bát sem þú átt og hefur réttindi til að stjórna..
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 10.1.2008 kl. 19:29
Ok og hvað nú ? Þú segist ekki eiga von á neinum viðbrögðum frá sakamönnunum hmm þýðir það þá að íslensk stjórnvöld séu ekki bundin af þessum úrskurði ?
Halldór (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 20:44
Það tel ég hiklaust Halldór, að þau séu bundin af honum, en vafalaust munu þau reyna að telja uppá að það séu þau ekki.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 10.1.2008 kl. 20:53
Ok þá er ég sáttur eða þannig. Hvað ætli stjórnarliðar geri nú ? Við vitum að Sjálfstæðisflokkur rembist eins og rjúpan en ég á eftir að sjá hvað flokkur jafnaðar gerir. Ætli Völvan hafi hitt naglann á þú veist ?
Halldór (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.