17.1.2008 | 17:19
Semjum við Rússa.
Hér er frábær hugmynd á ferðinni. Það er ekki vandi að sjá að svona aðgerðir mundi fljótt slá á ofbeldisölduna hér á landi. Þurfum að semja um vistun á nokkrum þeim verstu og það er ekki líklegt að þeir mundu sækjast eins mikið í svona utanlandsferð eins og biðdómana eða fangelsisdóm á Íslandi.
![]() |
Unglingur sendur í betrunarvist til Síberíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Borgin refsi íbúum með því að láta tún vaxa villt
- Tvöfalt meira fjör ef eitthvað er
- Jóhanna Vigdís þakkaði fyrir samfylgdina
- Við leyfum okkur alveg að dreyma
- Áhersla á jafnrétti lykillinn að velsældarríki
- Tilvísun ekki lengur forsenda greiðsluþátttöku
- Hafnar því að verra tilboði hafi verið tekið
- Endurheimtu flak strandveiðibátsins sem sökk
- Njóta þess ekki að lesa ef þau basla við bókstafi
- Þreföldun hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ
- Austfirskur pítsastaður opnar útibú í Kína
- Matarbankar Fjölskylduhjálpar loka á morgun
- Spáir nýju félagshyggjuafli: Fólk að ræða saman
- Fylgi Samfylkingar ekki verið meira í 16 ár
- Leikskólum borgarinnar lokað 190 sinnum síðasta ár
Athugasemdir
Hvad med byens kag? Ég bara spyr eigum við ekki bara að endurreisa gapastokkinn á Austurvelli???. Held að þetta snúist um að kenna öllum að þeir verða að vera ábyrgir gerða sinna
jón Eiríksson (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 00:02
Um akkúrat það snýst málið Jón og ef þú heldur að gapastokkurinn sé betri aðferð þá getur það auðvitað verið, þetta er auðvitað bara spurning um hvar og hvernig liðinu er kennt að vera ábyrgt gerða sinna. Mér líst ansi vel á þessa hugmynd með Síberíu, það líka léttir á miðbænum um helgar...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 18.1.2008 kl. 09:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.