18.1.2008 | 14:56
Fátt sem kemur á óvart þarna.
Og alls ekki það að Ferguson skuli vera útnefndur þjálfari ársins. Það er ekki vafi að kallinn er búinn að gera stórgóða hluti á síðasta ári og vonandi kemur uppskera í vor í samræmi við það.
![]() |
UEFA útnefnir lið ársins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú, það kemur á óvart að John Terry skuli vera í liðinu, en hann er ekki beint fyrirmynd annarra leikmanna í framkomu sinni gagnvart dómurum og hitt sem kemur á óvart að í liðinu er enginn leikmaður frá Arsenal en fjórir leikmenn frá liðum sem voru fyrir neðan Arsenal í árslok. Fabregas á mun meira erindi í þetta lið en Gerrard og Kolo Toure eða William Gallas hafa átt mun betra ár en John Terry. Ég er þó á því að Ronaldo verðskuldi útnefningu sína.
Marinó G. Njálsson, 18.1.2008 kl. 16:20
Það er raunar það sem kemur á óvart já, ef eitthvað er, ég er sammála þessu í mörgu tilliti Marinó.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 18.1.2008 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.