27.1.2008 | 11:57
Hellisheiði lokuð, getur það verið?
Það verður að segjast eins og er, að það er oftar en ekki ótrúlegt að fylgjast með hvað Vegagerðin leggur mikið í að halda opinni Hellisheiði. Þarna eru bundin tækin oftast í mun verra veðri og meira fannfergi en í Þrengslum og þau aftur á móti, fyrir bragðið, látin safna upp bílum og vandræðum meðan barist er um austur á Hellisheiði. Þegar menn gefast svo upp á Heiðinni þá eru þar næg verkefni fyrir björgunarsveitir og sama sagan í Þrengslum og ekki hægt að koma tækjunum að þar.
Akkurat svona var staðan á föstudagsmorgun Hellisheiði að verða ófær og ófært um Þrengsli, sem ég fór seint um kvöldið og svo aftur undir hádegi, þegar tekist hafði að hreinsa úr þeim bílana, snjór var þar sáralítill. Hellisheiði þá lokuð og allar götur síðan, þangað til í gær, að með gríðarlegri fyrirhöfn er hún opnuð, til að verða lokað nokkrum tímum síðar, í næstu fyrirséðu brælu.
Það er að vísu þægilegra að setja útá fyrirkomulagið heima í stofu en að vera á staðnum, en þetta er samt eitthvað sem allir sem eru á þessum vegum frá degi til dags, eru að horfa uppá og virðist mega vinna með öðrum og öruggari hætti.
![]() |
Hellisheiði lokuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.