20.3.2008 | 10:30
Bara snillingur.
Hann Ronaldo er ekkert venjulegur það eru nú flestir búnir að átta sig á núna, en það er svo magnað að hann virðist bara getað batnað. Ótrúlegur.
![]() |
Botna ekkert í aukaspyrnum Ronaldos |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ronaldo er frábær leikmaður, einn sá allra besti um þessar mundir. það þarf eitthvað mikið að gerast til að hann verði ekki kjörinn besti leikmaður ársins á Englandi. Ég fellst samt ekki á að hann sé að spila í stöðu hægti kantmanns a la Beckham enda er Man Utd að spila annað kerfi í dag þar sem "kantmennirnir" eru oft hreinræktaðir sóknarmenn.
Ég er Liverpool maður og segir því: Jurgen, þú ert lélegur Liverpool maður að vera með mynd af leikmanni Man Utd á desktopinu
Guðmundur Halldórsson, 20.3.2008 kl. 12:56
Mér finnst Jurgen frábær Liverpoolmaður, það kunna bara allir að meta þennan strák sem alltaf virðist eiga meira inni...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 20.3.2008 kl. 13:28
Ef það kallast alvöru eitthvað... að hafa svo þröngan sjóndeildarhring að sjá ekki einusinni snillinga í öðrum liðum, enga leikmenn nothæfa nema í uppáhaldsliðinu, sama hvað þeir eru jafnvel ömurlegir þá gef ég ekki hundaskít fyrir svoleiðis "alvöru"- mennsku, sama hvort það er Liverpool, Man.Utd eða Huddersfield. Mér finnst það í besta falli kjánagangur og bara til að hafa létt gaman af...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 22.3.2008 kl. 08:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.