Alltaf sama sagan á Íslandi.

Það er ekki að orðlengja það, að ævinlega þegar við erum að taka upp regluverk annarsstaðar þá þurfa menn að gerast kaþólskari en páfinn. Svona hefur þetta verið með allt regluverk varðandi umhverfi fiskvinnslu í landinu, sett voru upp gengi eftirlitsaðila sem fóru á "stofugang" um landið og heimta nýtt gólf hér og flísar þar og alltaf vísað í regluverk frá Brussel. En það er mála sannast að engin Evrópuþjóð er að fara eftir þessum reglum með þessum hætti. Hér þurfa menn oft á tíðum að fjárfest fyrir gríðarlegar fjárhæðir til að standast þessar reglur sem menn gera ekkert með í t.d. Grimsby.

Þannig að þó ég þekki ekki til vökulaga eða samanburðar við Evrópu hvað það varðar, þá þykir mér ekki ótrúlegt að þar hafi menn gerst kaþólskari en páfinn, enn eina ferðina og kenni um vondu fólki úti í Brussel.


mbl.is „Við erum bara sektaðir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband