6.5.2008 | 19:35
Mætti halda að ekki væri feitan Gölt að flá.
Það er ekki auðvelt að byggja upp samkeppni við Eimu og Sambó. Allt sem kemur inn á markaðinn er keypt, innlimað eða drepið með einhverjum hætti. Auðvitað er markaðurinn ekki stór og gefur kannski ekki mikil tilefni til samkeppni, það er hinsvegar eftirtektarvert hve gríðarlegur munur er á flutningsgjöldum annarsvegar hérlendis og hinsvegar hjá frændum okkar í Færeyjum. Þar eru þessi sömu félög að sigla á mun hagstæðari gjöldum og munar þar miklu.
![]() |
Atlantsskip semja við Eimskip og hætta rekstri skipa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 1317
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta á sér auðvitað sínar sérstöku skýringar. Sérstök lega landsins sem er að sjálfsögðu algjörlega úr leið við umheiminn. Hroðalegar vegalengdir til helstu hafna á meginlandinu. Það er nefnilega margfalt lengra til Íslands frá meginlandinu en frá Evrópu til USA. Á þessu er lýðurinn fræddur sem ekki kann á landakort frekar en klukku...
Hallgrímur Guðmundsson, 6.5.2008 kl. 20:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.